29.11.2009 | 12:41
Vanhæfur forseti
Ekki man ég eftir að jafn mikið hafi verið deilt á forseta Alþingis eins og eftir að Ásta Ragnheiður varð forseti Alþingis sem einhverskornar sárabót eftir síðustu kosningar.
Ef einhver man eftir öðrum eins uppákomum og komið hafa upp á undandförnum mánuðum vegna forseta Alþingis má gjarnan benda mér á það en ég held að ekki hafi ekki verið eins slæmt áður.
Ég velti því fyrir mér hvort að Ásta Ragnheiður sé vanhæf til þess að sinna starfinu?
![]() |
Deildu um þingsköp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.