28.11.2009 | 10:24
Allt uppi á borðum
Ef ég man rétt þá boðuðu ríkisstjórnarflokkarnir opnari stjórnsýslu og að allt yrði uppi á borðinu í málum. Eru vinnubrögð ríkisstjórnarinnar þannig og hafa þau haft allt uppi á borðinu?
Ég bið einhvern um að leiðrétta mig ef þetta er ekki rétt hjá mér
Spyr um Icesave-fundargerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú manst rétt Gísli. Þetta voru aðal kosningaloforð Jóhönnu og Steingríms og voru endurtekin í sífellu oftar en nokkur gat talið fyrir kosningarnar síðustu. En eftir að þau skötuhjúin komust til valda hafa þau sjaldan talað um opna stjórnsýslu og frekar unnið gegn henni en hitt í mýmörgum tilvikum.
Magnús Óskar Ingvarsson, 28.11.2009 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.