Fréttamenn - leitið betur

Alveg er merkilegt hvað fréttamenn virðast eiga auðvelt með að horfa framhjá því að Samfylkingin er að fela slóð um styrki frá aðilum tengdum Baugi.

Ég skora á ykkur fréttamenn að ganga á Baugsflokkinn með þessi mál


mbl.is Segir Björgólf hafa vitað af styrknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

ATH sjálfsstæðisflokkurinn fékk meira frá Baugi en Samfylkingin frá öllum fyrirtækjum til samans.

Eggert Hjelm Herbertsson, 18.4.2009 kl. 22:58

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ertu viss Eggert?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.4.2009 kl. 23:16

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Skiptir ekki máli Eggert og afsakar ekki spillingu þótt hún sé "minni" en annarra.

Guðmundur St Ragnarsson, 18.4.2009 kl. 23:45

4 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Eggert það er nú ekki rétt hjá þér held ég. En ef þú meinar að FLgroup þá var Jón Ásgeir ekki tekinn yfir það félag á þeim tíma sem sá styrkur var gefinn. Hannes Smárason var yfir öllu hjá þeim þá.

Þriðjungur af öllum styrkjum 2006 hjá Samfylkingu var frá Baugs fyrirtækjum og talað um skuldir við Baugsfyrirtæki upp á um 40 milljónir sem er ekki rætt sem styrkur.

Annars var sama vitleysan í gangi með styrkjamál hjá Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingu árið 2006, grunsamleg aukning styrkja 5 mínútum fyrir lagasetningu. Þó er það nú ansi skrýtið hvað fjölmiðlar eru hliðhollir Samfylkingu með þessi mál ef skoðuð er umræðan um báða flokkana varðandi styrki.

Carl Jóhann Granz, 19.4.2009 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband