Rússíbanareið

Núna er skólinn kominn vel af stað og hefur maður fullt í fangi með að fylgjast með í tímum og ná að læra heima fyrir næstu tíma.

Það er ansi skrítið á "gamals" aldri að þurfa að spá í heimalærdóm og skilaverkefni en auðvitað er þetta líka skemmtilegt og spennandi.

Ég vissi að þetta yrði strembið, en núna þarf maður að vera duglegur að forgangsraða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallfríður Jóna Jónsdóttir

Til hamingju með skólasetuna og verkefnin sem fylgja.  Svo að ég tali af reynslu þá er þetta bara ótrúlega skemmtilegt að glíma við heimaverkefni í "aukavinnu" ásamt öllu hinu.  Og að uppskera það að klára að vori eru verðlaun erfiðsins.  Mig langar alltaf aftur í nám. Bara að rétt um það bil þrjú ár síðan ég var síðast á skólabekk.  Það kemur að því að ég skelli mér í meira framhald.  Þarf bara að finna tíma til.

Gangi þér vel

Hallfríður Jóna Jónsdóttir, 8.9.2008 kl. 23:36

2 identicon

Duglegur strákur :)

Lára (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband