Kallinn er kominn á fimmtugsaldurinn og byrjaður í skólanum

Nú 14. ágúst sl. datt ég inn í fimmtugsaldurinn og verð að segja að ég finn lítinn mun á mér eftir að það gerðistSmile

Var þá staddur með fjölskyldunni á Englandi en við vorum þar í heimsókn hjá innfæddum sem býr úti í sveit í um  200 ára gömlu húsi og reikna ég með að setja inn ferðasögu á næstu dögum vikum.

Sitt akkúrat núna í ráðstefnusal hjá EHÍ á fyrsta skóladegi.

Ég sé ykkur seinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Flottur

Hvað ertu að nema?

Ég skellti mér einmitt líka á gamalsaldri á skólabekk og hóf fjarnám við Bifröst í viðskiptadeildinni þar.

Baldvin Jónsson, 21.8.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sæll gamli ven

Ég er í rekstrar- og viðskiptanámi

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 21.8.2008 kl. 20:10

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til lukku með afmælið/aldurinn!

Edda Agnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk Edda.

þetta er ekki svo slæmt

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 22.8.2008 kl. 00:03

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með áfangann, ég get sko lofað þér því að þetta mun bara batna.   Cinco Dancer 

Ásdís Sigurðardóttir, 22.8.2008 kl. 23:42

6 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Njóttu námsins!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 24.8.2008 kl. 12:14

7 Smámynd: Rebbý

Löngu búin að senda þér afmæliskveðju svo þetta verður bara baráttukveðja með námið !!!

Rebbý, 25.8.2008 kl. 00:23

8 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk Rebbý

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.8.2008 kl. 12:00

9 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Til hamingju með afmælið!

Vilborg Traustadóttir, 25.8.2008 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband