Véfréttafyrirsögn

Heldur finnst mér Morgunblaðið vera í véfréttastíl með þessari fyrirsögn og hlýtur maður að velta fyrir sér af hverju tekið er svona sterkt til orða.

Forsvarsmenn SPRON hrekja fréttina með þeim hætti að maður trúir varla að áhrifin verði með þeim hætti sem fréttin segir.

Ég vona að véfréttin standist ekki


mbl.is Allt að 200 missa vinnu við samruna SPRON og Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Enda vakti fréttin ekki lukku hja stjórnendum Spron og Kaupþings

Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Sammála þér með þetta. Mér finnst líka fjölmiðlar vera að tala kreppu í fólk þessa dagana, ekki endilega að ástandið sé jafn háalvarlegt og þeir vilja vera láta.

Bjarndís Helena Mitchell, 25.7.2008 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband