Hvað gerir ÍLS?

Nú verður fróðlegt að sjá hvað ÍLS mun gera en mun það virkilega gerast aftur að ríkisrekið batterí fari í samkeppni við ríkið eins og gerðist síðast þegar bankinn lækkaði en þá lækkaði ÍLS sína vexti.

Íslenska ríkið á ekki að standa í samkeppnisrekstri

Ég er á því að það eigi að leggja ÍLS niður í núverandi mynd.


mbl.is Kaupþing lækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vonandi fara hlutirnir að skána og skýrast. 

Ásdís Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Nú er ég algjörlega á móti þér ég vil vernda Ibúðalánasjóð framm í rauðan dauðan til að bnankarnir hafi ekki frja´lst veiðileyfi hér við skulum sjá til hvað skeður núna þegar kemur að vaxtabreytinga ákvæðunum í lánum þeirra.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.7.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband