Núna eiga olíufélögin að lækka bensínið

Olíufélögin hafa keppst við að hækka bensínið á þeim rökum að krónan væri að veikjast þannig að ég bíð núna spenntur eftir því að tilkynnt verði um lækkun á bensínverði strax í dag.

Ég held reyndar að það verði ekki raunin


mbl.is Krónan styrktist um 4%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæmi mér ekki á óvart ef að bensínið myndi hækka...

Andri (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 17:16

2 identicon

þyrfti ekki heimsmarkaðsverð á bensíni kannski að lækka líka? það virðist vera enginn toppur á verðhækkunum þar

nonni (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 18:13

3 identicon

Heimsmarkaðsverð á bensíni lækkaði einnig mikið í dag þannig að forsendur hækkunar á bensíninu í gær eru alveg horfnar og meira til...

Ingvar (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:15

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Þetta verður rosalega spennandi að sjá

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.6.2008 kl. 21:52

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég bara keyri miklu minna og versla við Atlantsolíu

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 13:38

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Var ekki túkall lækkun dag? Á maður ekki að fara vona að þetta lækki á næstunni?

Edda Agnarsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband