Evrur í stað króna?

Það er búið að stimpla það inn í hausinn á mér og fleirum að það sé bara af hinu illa að taka upp Evrur í stað krónunnar en ég verð að segja að ég er aðeins farinn að efast um að krónan okkar eigi eftir að lifa þetta af.

Ég veit ekki alveg hvað meira ég á að segja vegna þessa.


mbl.is Gengi krónunnar aldrei lægra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Allavega ömurlegt ástandið núna í efnahagslífinu fyrir hinn almenna neytanda! Nú verð ég spyrja mig mörgum sinnum hvort ég ætla að keyra eitthvað innanlands í sumar!

Edda Agnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 17:48

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég held að það hafi margir spurt sig þeirrar spurningar, hvort eitthvað vit sé í því að halda úti þessari handónýtu mynt og hvort Evran og ESB sé ekki lausnin á okkar vandamálum.

Annars er maður ekki einungis búinn að fá nóg af gengisfallinu, heldur einnig að búa við dýrustu matvöru - og sennilega einnig þjónustu - í öllum heiminum. Spurðu sjálfan þig hversvegna við erum 25-30% dýrara matvælaverð en í Danmörku á meðan við erum með 7% virðisaukaskatt á matvælum og þeir með 25% virðisaukaskatt.

Við hljótum að verða að skoða Evru og ESB aðild af einhverri alvöru og þetta segi ég ekki aðeins m.t.t. efnahagsástandsins í dag, heldur framtíð okkar.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 18.6.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband