11.6.2008 | 23:03
"Gangi ţér vel"
Var í nokkrum rannsóknum í dag en fór m.a. í laserskanna og lungnamyndatöku og var alveg einstakt ađ sjá og finna viđmót starfsfólks á Landsspítalanum.
Kveđjan "gangi ţér vel" fylgdi manni í gegnum gangana og fannst mér verulega vćnt um ađ heyra ţađ og finna ţetta góđa viđmót.
Ég hef enn ekki fengiđ niđurstöđu en vonast til ađ heyra frá lćkninum mínum á morgun
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Heimasíđur sem ég skođa reglulega
Bloggvinir
-
olinathorv
-
otti
-
nielsen
-
rebby
-
eddaagn
-
stebbifr
-
halkatla
-
dj-storhofdi
-
vefritid
-
jabbi
-
egillrunar
-
morgunbladid
-
ea
-
tharfagreinir
-
ippa
-
joningic
-
baldvinj
-
snorrihs
-
haddy
-
hva
-
jaj
-
arh
-
gudbjorng
-
siba
-
doggpals
-
sigurdurkari
-
kjsam
-
gisligislason
-
fleipur
-
gummigisla
-
ilovemydog
-
kjartanvido
-
ktomm
-
jevbmaack
-
joiragnars
-
annakr
-
bjolli
-
saethorhelgi
-
addni
-
rustikus
-
limped
-
elly
-
jon-bragi
-
mumundur
-
hlekkur
-
jonmagnusson
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
bjarnimax
-
gattin
-
brandarar
-
fsfi
-
ghj
-
gydadrofn
-
jakobk
-
kristinn-karl
-
vestskafttenor
-
publicservant
-
raggig
-
sveinka
Mars 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nafni, dagurinn í gćr, sem ţú ert í ţessum rannsóknum er afmćlisdagur Gísla afa okkar og nafna. Vonandi veit ţađ á gott!!!
Gísli Gíslason, 12.6.2008 kl. 09:00
Takk fyrir frćndi. Hann var örugglega međ mér í gćr
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.6.2008 kl. 09:52
Vona ađ allt hafi gengiđ ţér í hag
Jón Ađalsteinn Jónsson, 14.6.2008 kl. 12:20
Sjálfsagt ertu í útilegu núna og nýtur góđa veđursins og ferskleika íslenskrar náttúru!
Ţađ er ţađ besta sem hćgt er ađ gera ţegar persónulegt verkefni er fyrir höndum!
Edda Agnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 12:40
Já gangi ţér vel áfram.
Vilborg Traustadóttir, 17.6.2008 kl. 13:47
Takk fyrir góđar kveđjur.
Já Edda, ţú áttir kollgátuna. Viđ fjölskyldan fórum saman í útilegu.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.6.2008 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.