"Gangi ţér vel"

Var í nokkrum rannsóknum í dag en fór m.a. í laserskanna og lungnamyndatöku og var alveg einstakt ađ sjá og finna viđmót starfsfólks á Landsspítalanum.

Kveđjan "gangi ţér vel" fylgdi manni í gegnum gangana og fannst mér verulega vćnt um ađ heyra ţađ og finna ţetta góđa viđmót.

Ég hef enn ekki fengiđ niđurstöđu en vonast til ađ heyra frá lćkninum mínum á morgun


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Nafni, dagurinn í gćr,  sem ţú ert í ţessum rannsóknum er afmćlisdagur Gísla afa okkar og nafna. Vonandi veit ţađ á gott!!!

Gísli Gíslason, 12.6.2008 kl. 09:00

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir frćndi.  Hann var örugglega međ mér í gćr

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.6.2008 kl. 09:52

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Vona ađ allt hafi gengiđ ţér í hag

Jón Ađalsteinn Jónsson, 14.6.2008 kl. 12:20

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sjálfsagt ertu í útilegu núna og nýtur góđa veđursins og ferskleika íslenskrar náttúru!

Ţađ er ţađ besta sem hćgt er ađ gera ţegar persónulegt verkefni er fyrir höndum!

Edda Agnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 12:40

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já gangi ţér vel áfram.

Vilborg Traustadóttir, 17.6.2008 kl. 13:47

6 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir góđar kveđjur.

Já Edda, ţú áttir kollgátuna.  Viđ fjölskyldan fórum saman í útilegu.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.6.2008 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband