Hvað kosta svona mótmæli?

Hafa þessir trukkabílstjórar ótakmarkaðan tíma og tekjur til þess að leggja niður vinnu dag eftir dag?  Eru þeir á það góðum launum að þeir eru tilbúnir til þess að leggja niður vinnu í fleiri klst. á viku? 

Gaman væri ef einhver töluspekúlant myndi setjast yfir þeirra aðgerðir og reikna út hvað þær hafa kostað þá?

Ég held að það hljóti að vera dágóð summa


mbl.is Búist við að bílstjórar fjölmenni á Hlemm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Finst þetta svolítið kaldhæðislegt,auðvita kostar þetta þeim peninga,,En þeir eru að berjast fyrir réttlæti,því allt er sofandi,og einginn já eingin mótmælir.Þetta er ömurlegt ástand Sorry látum heyra í okkur.I Frakklandi í gær fóru þúsundir af stútendum í verkfall því peir

hækkuðu skolargjöld.Og Islenskir studentar (bara fá lán og nota kredikortið''' bara spurning.Kvað gera þeir??? EKKERT.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 12.4.2008 kl. 01:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það eru pottþétt tvær hliðar á þessu verkfallsmáli.  Þeir eru harðir og það er gott en hvort allt er rétt gert veit ég ekki.  Vona samt að stjórnvöld fari að hugsa um okkur launþegana. Svo þurfum við launþegar líka að muna að sníða okkur stakk eftir vexti, ef við keyrum upp yfirdrætti og tökum fullt af lánum þá endar það alltaf illa hvort sem gengi og gengisþróun er upp eða niður. 

Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 18:10

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Mikið til í þessu Ásdís

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 16.4.2008 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband