12.2.2008 | 22:31
Lækkum álögur á bensíni
Er ekki núna kominn tími til þess að Árni Matt og ríkisttjórnin lækki álögur á bensínið?
Ég held að núna hljóti að vera kominn tími á það
Eldsneyti hækkar mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju? Það er fátt sem bendir til þess að heimsmarkaðsverð á olíu muni lækka (svo einhverju nemi) í framtíðinni, og við ættum að vera að búa okkur undir það að nýta eitthvað annað en olíu sem orkugjafa í samgöngum. Þú getur keypt þér bíl (nú þegar, á Íslandi!) sem gengur fyrir rafmagni, metani, etanóli, lífdísilolíu - og þú getur amk leigt vetnisbíl. Af hverju ættum við, sem höfum vit á því að vera á tvinnbílum, hjólum, strætó og sparneytnum bílum að niðurgreiða bensín til hákanna? Seldu jeppann og keyptu þér sparneytnara módel, það þarf ekki einu sinni að vera annað en dísilútgáfa af sama bíl (sem eru almennt mun sparneytnari en bensínjepparnir og hafa meiri togkraft) og þú nærð sama árangri.
Ágústa Loftsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 23:09
Held að það gerist ekkert í verðmálum á eldsneyti, Íslendingar eru of háðir bílum sínum til að fórna þeim.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 23:36
Það er eitt sem er mjög einkennilegt.
Vinnan mín flutti inn búnað frá Ameríku til þess að breyta bensínhák í metanbíl, en það er búið að taka okkur hálft ár að fá bílinn sem við settum þetta í skráðann á Íslandi. Mjög mekilegt mál.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.2.2008 kl. 23:54
Öll þjóðin er ekki á leiðinni að skipta út orkugjafanum á þessu ári...
Að það séu aðrir valmöguleikar réttlætir ekki þessar álagningar. Seinustu ár hafa yfirvöld verið að taka 2/3 af bílatengdum álagningum í gróða. Olíufélögin eru eru með einhverjar nokkrar prósentur í gróða þegar búið er að greiða rekstrarkostnaðinn og ríkinu.
Ríkið er aðal "vondi kallinn" í þessu en samt benda allir fingrinum á olíufélögin.
Geiri (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.