Alþjóðlegt hjálpar- og björgunarflug í Darfur

Hlustaði í kvöld á mjög merkilega umfjöllun um hjálpar- og björgunarflug á vegum Alþjóða Rauðakrossins í Darfur.

Rafn Jónsson flugstjóri sagði frá starfi sínu vegna þessa en hann dvaldi þar og skipulagði á vegum Alþjóða Rauðakrossins, björgunar og björgunarflugi eftir jarðskjálftana miklu í Pakistan. 

Hrikalegar myndir og lýsingar gáfu manni innsýn í þá neyð sem hefur ríkt á þessum slóðum eftir þessar hörmungar.

Eftir svona lýsingar er maður þakklátur fyrir það að lifa við öryggi og vonar að maður þurfi aldrei að ganga í gegnum þær hörmungar sem náttúruöflin geta valdið.

Ég vona að ég þurfi aldrei að upplifa hörmungar eins og þessar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt og veit ekki hvað ég að segja um þetta mál. Á alveg nóg með mig og mína.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.2.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband