7.2.2008 | 21:56
Lausn á vanda við að manna ummönnunarstörf?
Getur verið að hér sé komin lausn til þess að útrýma manneklu í ummönnunarstörfum?
Ég held varla
Vélmenni í umönnunarstörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru að tala um að þetta leysi hluta vandans og þá í sambandi við þvott, uppvask og gólfvask. Ekkert með manneskjuna sjálfa sem þarf hjalp. Það verður enn manneskja sem sér um hana en mun með þessu hafa meiri tima til að virkilega einbeita sér að því sem máli skiptir (Semsagt manneskjuna).
Ég veit ekki hvort að þú hefur einhverntíman unnið við heimilshjálp eða á spítala en það fer oft mikil tími í eitthvað sem mætti betur leysast með vélum og þá gæti maður frekar einbeitt sér að sjúklingum. Hverjum er ekki sama þótt að ég (manneskja) eða vél sjái um að vaska upp? Hvað þarf að vera umhyggja við það? Það þarf ekkert að tala við það? en á meðan að vélin gerir það get ég verið inni hjá manneskjunni og séð um að hjálpa henni í bað.
Hérna í Danmörku er mikið vandamál með tímann sem hjálparar fá og þeir kvarta sárann yfir að hafa ekki nógann tíma til að gera allt sem þeir eiga að gera og að þeir geti því ekki ræktað andlegu hlið sjúklinga sinna(heimabúandi fólks sem þarf hjálp) eða tekið eftir einhverjum vandamálum sem kunna að hafa komið fram því að þetta sé mikið bara að reyna að gera það allra mikilvægasta og síðan drífa sig áfram til næstu manneskju.
Þess vegna tel ég að þetta myndi hjálpa MJÖG mikið.
Íris (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.