Borgarstjóragen

Getur ÍE og Kári ekki reynt ađ finna borgarstjórageniđ og fundiđ út úr ţví vegna hvers borgarstjórar Reykjavíkur hafi svona oft veriđ ţekktir fyrir hágreiđslu og eđa eđa hárleysi?

Einum borgarstjóra sem ţekktur var fyrir háriđ man ég t.d. eftir sem haldinn var einhverskonar valdafíkn og ćtlađi sé ađ sitja bćđi sem borgarstjóri og forsćtisráđherraefni flokksins síns.  Félagar ţess ađila voru reynda ekki lengi ađ losa sig viđ hann ţegar ţeir komust ađ ţví. 

Annar borgarstjóri sem líka var ţektur fyrir háriđ ćtlađi sér ađ fara í ferđlag og villtist á miđri leiđ ţannig ađ hann varđ ađ hćtta ţar hann vissi ekki hvert hann var ađ fara. 

Sá sem situr núna er vissulega međ hár sem eftir er tekiđ en ég er ekki viss um ađ hann verđi frćgur af öđru en ţví.

Sá sem á ađ taka viđ af honum er ekki međ eigin hár og mann ekki allt upp á hár.

Einn annar borgatstjóri tók síđan ţátt í svindli til ţess ađ pretta bíleigendur einhverjum árum áđur en hann var boorgarstjóri ţannig ađ félagar hans losuđu sig líka viđ hann, eins og ţennan valdagráđuga.  Ţessi ađili var alltaf fallega greiddur en samt held ég reyndar ađ hans verđi ekki minnst fyrir háriđ sitt.

Sá síđasti af borgarstjórunum sem ég vil minnast á var sennilega međ mest hár af öllum ţessum ađilum og var sá mjög farsćll borgarstjóri.  Hann var ţađ farsćll ađ félagar hans vildu helst ekki ađ hann myndi hćtta í borgarstjórastólnum.  Sá ađili vildi einnig verđa forsćtisráđherra hjá sínum flokki og tókst ţađ međ glans og varđ sem forsćtisráđherra virtur og dáđur eins og hann var sem borgarstjóri.

Miđađ viđ ţetta ţá er fengsćlast ađ vera međ sem mest hár ef mađur ćtlar ađ verđa fengsćll borgarstjóri.  Vona ađ Kári og ÍE muni finna rétta borgarstjórageniđ

Ég held ađ ég sé ekki međ nógu mikiđ hár til ţess ađ verđa borgarstjóri


mbl.is Nýju ljósi varpađ á ţróun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hef veriđ međ hárlos, kem örugglega ekki til greina :)

Ásdís Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 00:08

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Já Guđlaugur:  Viđ vitum ţetta upp á hár.

Ásdís:  Ţú gćtir reyndar komiđ sterk inn ...

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.2.2008 kl. 18:46

3 identicon

Ég held ekki ađ ţađ geti veriđ borgarstjórnargen... ţađ vćri gen sem vćri löngu útdautt. ;)

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband