31.1.2008 | 21:19
Háskólinn í Reykjavík
Hlustaði í dag á mjög áhugaverðan fyrirlestur um Háskólann í Reykjavík en Þorkell Sigurlaugsson kynnti skólann.
Greinilegt er að stjórnendur skólans eru með mjög metnaðarfulla stefnu og ætla sér að búa til besta og metnaðarfyllsta háskóla sem sögur fara af.
Staðsetning skólans og hugmyndafræðin við bygginguna er mjög áhugaverð þó ég sjálfur hefði frekar kosið að fá skólann í Garðabæ eins hugmyndir voru uppi um.
Ég hlakka til að fylgjast með uppbyggingu Háskólans í Reykjavík
Athugasemdir
Innlitskvitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.