11.1.2008 | 07:53
Hvort er verra?
Hvort er verra að fara á vændishús í leit að kynlífi eða fara á vændishús til þess að bjóða kynlíf?
Ég hvet ykkur til þess að svara þessu
Hitti konuna í vændishúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvorutveggja er slæmt en þessu er ekki saman að jafna. Fáir fara sjálfviljugir í vændi, það eru bágborngar aðstæður, örvænting og algjört bjargarleysi sem leiða fólk út í slíkt. Þeir sem sjá enga aðra leið sér til framfærslu en að selja afnot af líkama sínum eru því ekki í sömu stöðu og þeir sem borga fyrir að svala fýsnum sínum.
Jóna Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 08:13
nú kellan græðir nokkrar krónur, svo það hlýtur að vera betra Hún er nú stundum skrítin hún tilveran.
eva (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 08:41
Ég myndi segja að hann sé verri. Hún er að selja sál sína og líkama til að afla penninga, meðan hann eyðir þeim á þennan hátt til skemmtunar.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.1.2008 kl. 08:44
Hefði hann ekki bara átt að kaupa af henni þjónustuna og þar með jafnað alla reikninga? Svo hefðu þau getað farið heim og gert það "ókeypis" þar.
JÓN (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 13:02
þett er vont á hvorn veginn sem er
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 14:38
Ólafur, þetta þvaður um að þetta sé elsta starfsgrein sögunnar er orðið svolítið þreytt. Afhverju ætti það að réttlæta hórur? Þú gætir eins sagt að pyntingameistarar séu réttlætanlegir, því einu sinni var það starfsgrein (og er enn á sumum afdalastöðum). Er málið ekki bara það að þú viljir hafa konurnar þrepinu fyrir neðan þig?
Nanna, við erum oft ósammála, en þó sammála um þetta.
Linda (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 17:25
Sorglegt hvað vændi er illa liðið þessa dagana.
Ég held að samfélagið væri mun verra statt ef vændi væri ekki í boði fyrir neinn.
Það er bara viss samfélagshópur sem hefur ekki tök á að nálgast kynlíf með hefðbundnum hætti og þar sem þetta er ein mesta grunhvöt mannkynsins (að stunda kynlíf) þá fer það mjög illa með slíkt fólk sem endar oft með grimdarlegum ofbeldisverkum og andfélagslegri hegðun.
Ég efast stórlega um að meirihluti vændisfólks standi í því braski nauðugt allavega eru mörg dæmi til um mjög heilbright vændi sem á sér stað báðum aðillum til hagsbóta eða ánægju.
Að vera á móti vændi er svona svipað og að vera á móti fótanuddi, sjúkraþjálfun, sálgreiningum og meðferðum, hárgreiðslu eða hreinlega öllum viðskiptum þar sem einn aðili selur öðrum þjónustu á líkama eða sál viðkomandi.
Það eru til ólík viðhorf í þessum heimi og sumum finnst kynlíf ekkert tiltökumál að stunda viðskipti með, þau viðhorf ber að virða.
Ég algerlega fyrirlít svona hræsni. Sumt fólk virðist halda að kynlíf sé valkostur en það er bara ekki svo einfalt, fólk sem er svelt kynferðislega er haldið miklum sálarkvölum og slíkt getur enda mjög illa. Þarna kemur kynlífsþjónusta inn sem valkostur sem hægt er að nota í þessum aðstæðum
Tryggvi (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 18:35
"Er málið ekki bara það að þú viljir hafa konurnar þrepinu fyrir neðan þig?"
Ólafur er reyndar að tala um vændi en ekki kvenfólk. Karlmenn selja líka líkama sinn.
Stebbi (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 18:45
Bæði slæmt. Ætti að vera fullkomlega ólöglegt í heiminum!
Edda Agnarsdóttir, 11.1.2008 kl. 19:37
ólöglegt eða ekki... þau eru bæði sek um sama hlutinn bara spurning um hver framdi brotið oftar.
Edda vændi ætti ekki að vera ólöglegt, þú bannar ekki einhvern hlut og gleymir honum svo... það er fólk í þessu hvort sem þér líkar betur eða verr, að hafa allt uppi á borðum með eftirliti + atvinnuleyfi er mun betra fyrir alla aðila því valið stendur á milli þess og undirheima
DoctorE (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 20:52
Alltaf gaman að fá svona mismunandi álit frá mismunandi fólki
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.1.2008 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.