Styrkjum björgunarsveitirnar

Við verðum nú fyrir áramótin að muna eftir því hverjir það eru sem alltaf eru til taks fyrir okkur þegar við komumst í hann krappann.

Ég mun örugglega styrkja skátana í mínu bæjarfélagi


mbl.is Að ná til ferðalanganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég tek undir með þér og gleðilegt ár kæri Gísli.  Happy New Year 2008 

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 21:14

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Amen Gísli.  Hvað er þinn flugeldasali tilbúinn að gera fyrir þig?

Baldvin Jónsson, 30.12.2007 kl. 22:11

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sem betur fer hefur minn flugeldasali aldrei þurft að gera eitthvað fyrir mig en ég veit að hann mun verða tilbúinn þegar og ef kallið kemur.

Á góða félaga og vini hjá Skátunum í Garðabænum en strákarnir okkar Klöru hafa einnig tekið þátt í starfi Skátanna.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.12.2007 kl. 23:11

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Þvi miður kaupi eg ekki flugelda,En þessir menn og konur eru okkar STOLT,bara að pæla i að slita sig fra fjölsyldunni i mirkri,oveðri roki ,upp a jökla til að bjarga folki.Það eru ekki til orð sem eru nogu stor.fatæk orð ,Frabært folk.Jesus i dag. Farsælt ar.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 31.12.2007 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband