18.12.2007 | 08:19
Fyrirsagnir
Þó að þessi fyrirsögn sé mjög villandi þá hefði hún vel getað staðist en frægt er orðið að Jón Ásgeir gaf dóttur sinni Range Rover og hún sagðist ekki vera "ofdekruð".
Sagt er að Mikael Torfason hafi verið rekinn frá Séð og heyrt eftir fréttaflutning blaðsins af gjöfinni.
Ég gæti í mestalagi gefið barninu mínu eldgamlan Range Rover
Börn fá Range Rover í jólagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kostar örugglega líka helling. En mér datt einmitt Jón Ásgeir í hug.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.12.2007 kl. 21:41
Ég hugsa að Range Rover kaup Jóns sé svipað hlutfallslega og að við gefum börnunum okkar tölvuleik. Ég myndi alveg vilja Range Rover í jólagjöf :)
Þú hefur það bakvið eyrað frændi.
ívar Hannesson (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.