7.12.2007 | 22:26
Blaðamannafélag Íslands
Skil ekki af hverju virt samtök eins og Blaðamannafélag Íslands eru að taka undir svona rökleysu.
Hvað hafa þeir fyrir sér í því að Kaupás hafi fjarlægt blöðin af þessari ástæðu? Er ekki rétt Blaðamannafélag Íslands komi fram með rökstuddar sannanir til þess að styðja mál sitt?
Ef þeir gera það þá skal ég glaður breyta minni skoðun á þessu, en ef þetta eru alvöru blaðamenn þá hljóta þeir að hafa eitthvað til þess rökstyðja sitt mál.
Verslunarkeðju eða smásöluaðila hlýtur að vera frjálst að ákveða hvað þeir eru með í sölu hverju sinni.
Ég treysti því að Blaðamannafélag Íslands vinni sína heimavinnu
Fordæma tilraun til ritskoðunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki líklegt að Blaðamannfélagið hafiorð Jóns Helga fyri þessu?
Honum var verulega misboðið að sagt skyldi frá tengslum Gunnars Birgissonar við nektardansstðainn Goldfinger sem og að birt hafi verið mynd af GUnnar dauðadrukknum með fáklæddri nektardansmey.
Siggi Bug (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 22:57
Siggi Bug: Er það? Held ekki!
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.12.2007 kl. 00:23
Hvað kemur Gunnar Jóni Helga við?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.12.2007 kl. 01:02
Nákvæmlega Helga, þar hittir þú naglann á höfuðið
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.12.2007 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.