Heimkoman

Eftir að fluginu mínu frá Akureyri var frestað vegna veðurs ákvað ég að keyra frekar heim á bílaleigubílnum sem ég var með heldur en að verða nótt til viðbótar á Akureyri.

Ekki skilja það þannig að ég hafi ekki viljað vera á Akureyri áfram en ég vildi frekar komast heim heldur en að vera að heiman eina nóttina enn.

Þegar ég fór til Akureyrar var einnig vesen með flugið en svona getur þetta verið hér á Íslandi þegar veturinn er kominn.

Ég vona að ég lendi ekki í þessu veseni næst þegar ég fer til Vestmannaeyja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

viðurkenndu bara að þú treystir ekki á að það yrði eitthvað eftir af afmælisköku mánaðarins í vinnunni svo ekki sé talað um að þú hefðir þá misst af jólahlaðborðinu ykkar félaganna

Rebbý, 30.11.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Frekar leiðinlegt að vera á ferðinni síðustu daga. Ég fór í bæinn í morgun og heim í kvöld, finnst bara best að sofa heima.  Fer svo bara í bæinn á morgun aftur. Gangi þér vel þegar þú ferð til Vey.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 01:19

3 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Velkominn heim

Bjarndís Helena Mitchell, 3.12.2007 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband