14.11.2007 | 17:27
Úr vörn í sókn
Frábært að sjá hvernig tekist hefur að snúa við blaðinu í nýtingu á landsvæðum og húsnæði sem áður tilheyrði hernum. Er ekki styrkri stjórn Árna Sigfússonar Sjálfstæðisflokksins hér um að þakka?
Árni Sigfússon hefur unnið frábært starf í Reykjanesbæ og hefur unnið sérstaklega vel úr því svæði sem losnaði þegar herinn fór. Einhverjir hrakspámenn höfðu spáð því að Reykjanesbær og nágrenni myndi lognast út af þegar herinn fór en styrk stjórn Árna hefur heldur betur snúið úr vörn í sókn.
Ég tel að Árni Sigfússon sé að vinna frábært starf í Reykjanesbæ.
150 íbúðir bætast við fyrir námsmenn á Vallarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.