Fyrirsögnin er villandi

Þessi fyrirsögn er mjög villandi en þegar ég las hana taldi ég að enn ein "ekki fréttin" væri komin hér inn.

Ég er á því að mbl.is sé að færa sig meira í "æsifrétta" fyrirsagnir


mbl.is Klemmdist á milli stafs og hurðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig hefðir þú viljað hafa fyrirsögnina? "Karlmaður slasaðist"? Og á hvaða hátt er þessi fyrirsögn villandi, ég sé ekki betur en hún vísi beint í það sem átti sér stað?

Una Sighvatsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Já Una, svona getum við verið misjöfn og lagt misjafna merkingu í hlutina.

Bókstaflega þýðir það að "klemmast milli stafs og hurðar" að klemma sig á venjulegri hurð.

Hvernig ég hefði viljað hafa fyrirsögnina?  Hefði talið þessa frétt óþarfa

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 6.11.2007 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband