1.11.2007 | 08:59
Samkeppni
Er ekki rétt ađ gefa sveitarfélögum tćkifćri á ţví ađ vera međ samkeppni sín á milli í ţessu málum? Ţađ er hálf skrítiđ ađ ríkiđ sé ađ setja hömlur á sveitarfélög í ţessu málum.
Ég er ákafur stuđningsmađur í öllu ţví sem viđkemur heilbrigđri samkeppni
Burt međ bann viđ skattalćkkunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Heimasíđur sem ég skođa reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ gćtu ţó veriđ erfitt ađ bjóđa upp á slíkra samkeppni eins og málum er háttađ í dag ţví sveitarfélög keppa á fleiri sviđum en útsvarsprósentu eins og t.d. í velferđarmálum, ţjónustu o.fl.
Vćri útsvarsprósentan gefin alveg frjáls, ţá gćtu myndast skattaparadísir hér og ţar í enn meiri mćli en gerist í dag. Auk ţess geta ţeir sem búa í sveitarfélagi međ lćgri útsvarsprósentu flutt milli sveitarfélaga og notiđ ţeirrar ţjónustu sem ţar býđst, ţótt viđkomandi hafi aldrei greitt skatt til ţess sveitarfélags.
Ef ţetta verđur gefiđ frjálst ţá ţarf a.m.k. ađ tryggja ţađ ađ fjárhagsleg byrđi sveitarfélaga vegna einstaklinga sem skapa nettó útgjöld fyrir ţađ sveitarfélag verđi í réttu hlutfalli viđ ţađ skattfé sem ţađ hefur fengiđ frá viđkomandi einstaklingi, ţ.e. ađ önnur sveitarfélög ţar sem viđkomandi hefur búiđ taki ţátt í kostnađinum. Ţađ gengur ekki ađ fólk sem velur ađ búa í skattaparadís geti svo, ţegar ţađ lendir í áfalli, lagst eins og blóđsugur á sveitarfélög sem hafa lagt meira upp úr velferđ sinna borgara.
Verđi ţađ ekki gert er hćtta á ađ sveitarfélögin keppi eingöngu viđ hvort annađ um útsvar og velferđarmálin taki stórt stökk niđur á viđ.
Svo er líka spurning hvort viđ viljum ađ hinir ríku og tekjuháu búi í sveitarfélögum međ lága útsvarsprósentu en hinir fátćkari í gettóunum. Hvernig vćri hćgt ađ reka slíkt kerfi án ţess ađ eyđileggja ţađ velferđarţjóđfélag sem viđ höfum skapađ s.l. áratugi.
Jóhann (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 11:19
Jóhann, ţetta eru góđar pćlingar hjá ţér en ég er samt á ţví ađ ríkiđ eigi ekki ađ skikka sveitarfélög til ţess ađ vera međ einhverja lágmarksprósentu.
Ár ríkiđ ţá ađ fara ađ skipta sér af almennum gjaldskrám hjá sveitarfélögum, ég bara spyr?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.11.2007 kl. 13:11
Ef útsvariđ fer í ţá ţjónustu sem Sveitarfélögin veita og ef sveitarfélögin treysta sér til ađ lćkka útsvör og veita góđa ţjónustu ćtti ţađ bara ađ vera jákvćtt?
Vilborg Traustadóttir, 1.11.2007 kl. 17:11
Já, er ţađ ekki Vilborg?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.11.2007 kl. 20:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.