30.10.2007 | 20:51
Fíkniefnasmygl = líflát
Þeim er ekki fisjað saman í Íran en þrátt fyrir líflátið á þessum smyglurum þá held ég að aðrir eigi eftir að reyna það sama, og síðan enn aðrir einnig.
Ég held að margt sé til verra heldur en líflát
![]() |
Tveir teknir af lífi í Íran fyrir fíkniefnasmygl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
-
olinathorv
-
otti
-
nielsen
-
rebby
-
eddaagn
-
stebbifr
-
halkatla
-
dj-storhofdi
-
vefritid
-
jabbi
-
egillrunar
-
morgunbladid
-
ea
-
tharfagreinir
-
ippa
-
joningic
-
baldvinj
-
snorrihs
-
haddy
-
hva
-
jaj
-
arh
-
gudbjorng
-
siba
-
doggpals
-
sigurdurkari
-
kjsam
-
gisligislason
-
fleipur
-
gummigisla
-
ilovemydog
-
kjartanvido
-
ktomm
-
jevbmaack
-
joiragnars
-
annakr
-
bjolli
-
saethorhelgi
-
addni
-
rustikus
-
limped
-
elly
-
jon-bragi
-
mumundur
-
hlekkur
-
jonmagnusson
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
bjarnimax
-
gattin
-
brandarar
-
fsfi
-
ghj
-
gydadrofn
-
jakobk
-
kristinn-karl
-
vestskafttenor
-
publicservant
-
raggig
-
sveinka
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er reyndar einn kostur við að vera líflátinn allavega í þessum heimshluta...................Þá er maður laus allra mála,og þarf ekki að dúsa í fangelsi þarna........ég tæki allavega snöruna.....held ég.
Guðmundur (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 22:23
Þá myndu margir segja að það væri of væg refsing
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 23:13
Fíkniefnaneysla er mikil í Íran og þá sérstaklega í Tehran, myndi þó ekki reyna að fletta upp opinberum tölum enda eru yfirvöld þar líkleg til þess minnka hlutföllin upp á áróðursímynd (eins og þegar forsetinn fullyrti að það væru engir samkynhneigðir í landinu).
Annars furðulegt að erkióvinir Bandaríkjamanna hermi eftir fíkniefnastríðinu þeirra. Þeir ættu kannski bara að lögleiða öll fíkniefni til þess að ögra kananum, einfaldari leið heldur en kjarnorkuáætlunin.
Geiri (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.