Stefnubreyting hjá VG?

Ætlar Steingrímur og VG núna að fara að skoða hlutina í samhengi?  Loksins segi ég! 

Þetta er mjög fróðlegt að heyra því yfirleitt hafa þeir tekið allt úr samhengi og mótmælt öllum góðum hlutum og framförum, án þess að skoða hlutina í samhengi.

Ég hlýt af fagna þessari stefnubreytingu hjá VG þó ég muni seint kjósa þá


mbl.is Steingrímur: Verðum að skoða loftslagsmálin í heildarsamhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Eru þetta mótmæli, meðmæli eða alger vitleysa? Steingrímur ræðir um hluti í engu minna samhengi en Sjálfstæðisflokkurinn, og þykir mér ómerkilegt að rægja þá að órökstuddu máli, sem er engu minna bull en þú segir VG að röngu standa að.

Benjamín Plaggenborg, 30.10.2007 kl. 21:10

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Skil ekki alveg hvað Benjamín er að meina

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband