Ekkert nýtt

Það er ekki ný bóla að Guðlaugur Þór sé að styðja það sem Björn Valur Gíslason kallar "brennivínsfrumvarpið".

Ég er ánægður með að Guðlaugur Þór sé ekki að breyta sinni skoðun eða áherslu þó hann sé kominn í þá stöðu sem hann er í í dag en stundum hefur verið sagt að SUS frumvörp eða ályktanir breytist þegar menn komist inn á þing.

Það er heldur ekki ný bóla að VG-liðar séu á móti framþróun og nýungum en stundum hefur maður á tilfinningunni að þeir séu á móti bara til þess að vera á móti.

Ég er á báðum áttum um þetta "brennivínsfrumvarp" en er ánægður með staðfestuna hjá Guðlaugi Þór


mbl.is Efast um hæfni heilbrigðisráðherrans til að gegna embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband