12.10.2007 | 17:21
Stöndum með okkar kjörnu fulltrúum
Hér sést best að sjálfstæðismenn standa með sínu fólki þegar á reynir. Þó að menn innan Sjálfstæðisflokksins séu stundum ósammála þá er ekki þar með sagt að menn getið ekki farið yfir málin og fundið sameiginlega niðurstöðu.
Ég stend að sjálfsögðu með mínu fólki
![]() |
Lýsir miklum vonbrigðum með slit meirihlutasamstarfsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.