12.10.2007 | 17:26
Grasrót VG ósátt með aðila í nýrri borgarstjórn
Grasrótin hjá VG er greinilega ósátt með nýja borgarstjórn og skil ég það mjög vel.
Ég sé ekki að VG muni eiga auðvelt með að starfa með þessum flokkun en þeir eru ekki sáttir við Samfylkinguna eftir að þeir fóru með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn og ekki hefur verið samhljómur á milli VG og Framsóknar í stjórnarandstöðu á Alþingi.
Ég held að þetta samstarf eigi efir að ganga brösuglega
Ung vinstri-græn segja að Björn Ingi og Dagur skuldi skýringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.