Núna gerist örugglega það sem ég spáði

Eins og ég hélt fram í aðdraganda þess að ný ríkisstjórn var mynduð þá er ég nokkuð viss um að ríkisstjórnin muni einnig springa eftir þetta.  Tel fullvíst að formaður Samfylkingarinnar hefur þarna verið með í ráðum en þetta verk er akkúrat í hennar anda. 

Fyrst sprengdi hún R-listann, síðan fór hún fram á móti sitjandi formanni, í Samfylkingunni, og svila sínum, lagði niður Kaffibandalagið, og núna hefur hún hönd í bagga til þess að sprengja meirihlutasamstarfið í Reykjavík. 

Núna ætlar hún síðan aftur að stofna til stjórnarsamstarfs í borginni með sömu flokkum sem hún áður sveik.  Hún er skrítin þessi tík, sem kölluð er pólitík

Ég bíð eftir því að formaður Samfylkingarinnar sprengi ríkisstjórnina


mbl.is Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Maður treystir bara engu núorðið.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 22:06

2 identicon

Þetta er sorglegt. Björn Ingi er ekki merkilegur pappír í mínum bókum.

Ívar Pétur (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:40

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ef hann væri bók þá held ég að ég myndi ekki lesa hana.  Allavegana ekki eftir síðustu atburði.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.10.2007 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband