19.9.2007 | 23:09
Loksins á Íslandi
Eftir áralanga bið eru loksins komnar fram vísbendingar um að spánarsniglar finnist í einhverjum mæli á Íslandi.
Legg til að RÚV eða Stöð-2 geri heimildamynd um þetta og fari ofan í saumana á því hvernig þeir hafi borist hingað.
Ég held að gúrkutíðin sé að ná hámarki
Spánarsniglar finnast hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.