18.9.2007 | 17:29
Forsetinn í ráðherrastörfum?
Er það bara ég eða er það ekki einkennilegt að Forsetinn sé að sinna störfum sem ættu frekar að heyra undir umhverfisráðherra eða iðnaðarráðherra?
Getum við þá átt von á því að hann muni einnig fara að klippa borða hjá veitingastöðum og öldurhúsum?
Getur verið að Forsetinn sé að hefja kosningabaráttu fyrir næstu Forsetakosningar?
Ég bara spyr
Hægt væri að minnka bensínnotkun um 5% í einu vetfangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég skil nú ekki alveg vandamálið. Vigdís Finnbogadóttir tók skógrækt upp á sína arma meðan hún gegndi embætti en ég minnist engra skrifa um að með því væri hún að ganga í verk umhverfisráðherra. Maðurinn hlýtur að mega styðja framfarir í umhverfismálum þótt hann sé forseti.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.