Þá á ég umhverfisvænan bíl

Miðað við þetta þá er bensínhákurinn okkar Klöru umhverfisvænn

Ég hlýt að vera ánægður með það


mbl.is Jeppar umhverfisvænni en tvinnbílar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Jahá, þú segir nokkuð. Er þá ekki bara mál að fara að fá sér stóran bensínhákajeppa?

Bjarndís Helena Mitchell, 7.9.2007 kl. 12:35

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Nákvæmlega.  Toyota Prius hvað ...

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 7.9.2007 kl. 12:55

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ágætt að hafa í huga við lestur fréttarinnar að þessi niðurstaða er byggð á Bandarískri rannsókn.  Ætli bílaframleiðiendur þar í landi hafi þá ekki líka borgað fyrir hana?

Baldvin Jónsson, 7.9.2007 kl. 14:15

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Baldvinm, eru að meina svona eins það sé góður kostur að eiga fullt af fyrirtækjum og eiga síðan fjölmiðlasamsteypu?  Heldurðu að það sér hægt að hafa áhrif á fréttir með peningum eða eignaraðild?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 7.9.2007 kl. 15:06

5 Smámynd: gummih

Já, ég er hræddur um að það sé ekki alltaf mikið mark takandi á mbl, þessi rannsókn hefur verið hrakin, eins og margir átta sig kannski strax á.
Til gamans má nefna að fyrirtækið sem gerði rannsóknina, stofnaði bílaklúbb, þar mátti bara vera með bíla frá GM, Chrysler eða Ford - menn með japanska og evrópska bíla fengu ekki aðgang - líklegir til að vinna hlutlausa rannsókn?

ÞETTA er fyrirtækið sem gerði "rannsóknina" (must see)         http://www.cnwmarketingresearch.com/

gummih, 7.9.2007 kl. 15:33

6 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ég hef unnið hjá stórum fjölmiðli Gísli, ég veit að að ítrekaðar fréttir eru skoðanamyndandi. Ég veit líka að það er örugglega auðveldara en ekki að skrifa ekki mikið gegn eigendum sínum eða helstu "áhrifavöldum".

Þannig virkar það einmitt bæði á t.d. Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.

Bush á Fox, Reuters er mjög lituð, CNN er mjög lituð.  Veit ekki með SKY news, en ef ég man rétt, hafa þeir sleppt fréttum ef þær komu illa við stóra auglýsendur.

Enginn er hlutlaus, en ef maður les með þeim gagnrýnu gleraugum á maður kannski séns á að mynda sér sínar eigin persónulegu skoðanir.  En það er samt ólíklegt, dregur maður ekki alltaf ósjálfrátt aðeins taum vina, kunningja, flokkssystkyna, fjölskyldu, eigenda, þeirra sem eru á sömu skoðun í upphafi?

Las á öðru bloggi áhugaverða pælingu um staðfestingarþörf. Var verið að fjalla um hversu mikla áherslu fræðimenn þyrftu að leggja á að forðast þá gildru að lesa aðallega heimildir sem staðfesta þeirra (okkar) eigin trú.  Áhugavert.

Baldvin Jónsson, 7.9.2007 kl. 20:56

7 identicon

Það er næs að eiga stóran bíl. Verst hvað þeir eyða miklu bensíni!

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband