5.9.2007 | 23:30
Hvaða veiðimennska er þetta eiginlega?
Ótrúlegt að fólk (sennilega menn?) skuli taka upp á annarri eins vitleysu. Ef þessir "veiðimenn" hefðu smá sans þá náttúrunni þá ættu þeir að vita það að bráð, eins og t.d. fuglar eiga alltaf að njóta vafans og er ómögulegt að miða út bráðina úr bíl, hvað þá bíl sem er á ferðinni. Þar fyrir utan er algjör heimska að vera með hlaðið skotvopn inni í bíl eða í nágrenni bíls.
Ég segi að þessir menn mega skammast sín
Skutu á gæsahóp úr bíl á ferð í Mosfellsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Aðeins Veiðimenn skjóta á fugla - af því að fjölskyldan þeirra er svöng?
Ég er fegin að Högnarnir mínir koma ekki með stærri fugla en Spóa heim til þess að sýna mér hvað þeir eru þakklátir fyrir dósamatinn. Þetta hljómar illa, en ég er búin að kenna þeim að Veiði sé ekki málið... (tók eitt skamm skamm)
Verst að það virkar ekki á Veiðimenn.
Krissilía (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 04:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.