Klara Lísa Hervaldsdóttir 40 ára 3. september

IMG_4510 

Klukkan tólf í kvöld mun Klara mín komast á fimmtugsaldurinn en það má ekki sjá á útlitinu á henni.  Á sama tíma rennur upp 13 ára brúðkaupsafmæli okkar en ég hef aldrei gleymt brúðkaupsdeginum okkar.

Elsku Klara mín, innilega til hamingju með daginn.

Ég held að þú hafir aldrei verið fallegri og glæsilegri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Fallegt. Innilegar hamingjuóskir með daginn til ykkar beggja.

Bjarndís Helena Mitchell, 2.9.2007 kl. 23:52

2 Smámynd: halkatla

gaman að þessu, til hamingju

halkatla, 3.9.2007 kl. 10:12

3 Smámynd: Rebbý

Til hamingju með frúnna og til hamingju með daginn ykkar

Rebbý, 3.9.2007 kl. 18:46

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Innilegar hamingjuóskir með konuna og daginn á morgun.

Edda Agnarsdóttir, 3.9.2007 kl. 21:40

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Dagurinn var í dag.  Takk fyrir

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.9.2007 kl. 22:55

6 Smámynd: Baldvin Jónsson

Til lukku með frúnna, og enn frekar til lukku með að vera í 13 ára gömlu hjónabandi.  Það finnst mér alvöru.

Lífið bíður upp á mikið af uppákomum og erfiðleikum, það er alvöru að ná að standa saman í gegnum það allt. Gerist að sjálfsögðu ýmislegt hjá ýmsum og ég er ekki að dæma það. Bara að segja, flott hjá ykkur.  Þetta er alvöru

Baldvin Jónsson, 4.9.2007 kl. 23:12

7 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir Baldvin.  Hjónabandið er 13 ára en  sambandið er 23 ára.  Höfum alla tíð verið góðir vinir og unnið saman í því sem uppá hefur komið.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.9.2007 kl. 23:48

8 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir kveðjurnarog þið sem glöddust með okkur í tilefni afmælisdagsins

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.9.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband