Enn meiri gúrka

Enn og einu sinni sést hvað er mikil gúrkutíð á landinu þegar Mogginn sér ástæðu til þess að segja frá einhverri málverkasýningu á Eyrarbakka.  Er hér alls ekki að gera lítið úr þeim sem búa á Eyrarbakka eða þá myndlistarmanninum, en þetta er sett inn sem frétt.

Ég veit ekki hver þessi mynlistarmaður er.


mbl.is Hallur Karl sýnir á Eyrarbakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lýður Pálsson

 Jú rétt, það er gúrkutíð.  Sem betur fer er í gúrkutíð auðvelt að koma að tilkynningum um sýningar og menningarviðburði ekki bara í Reykjavík og etv í Garðabæ heldur líka úti á landi. Hallur Karl er vissulega ekki þekkt nafn í listaheiminnum - hvað sem síðar verður.  Velkominn á Bakkann!

Lýður Pálsson, 9.8.2007 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband