Rétt ákvörðun

Ég tel þessa ákvörðun hjá Akureyrabæ hafi verið rétt en vandamál undanfarinna hátíða hjá þeim á Akureyri kalla á þessar aðgerðir.  Snyrtilegt og heiðarlegt hjá bænum að koma fram strax og segja frá þessu.

Á meðan foreldrar eru að samþykkja að senda börnin sín ein á svona hátíðar þurfa hátíðahaldarar að grípa til svona aðgerða.

Ég er hjartanlega sammála þessari ákvörðun hjá Akureyrabæ


mbl.is Efast um að ákvörðun bæjaryfirvalda á Akureyri standist lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ósamála börn eru ekki 18-23 ára heldur fullorðið fólk.

Það er uppgjöf og menn eiga ekki að halda hátíð ef ekki

er hægt að halda uppi lögum og reglu.

Sigurður (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 00:30

2 Smámynd: Halla Rut

Ósammála. Þetta er brot á jafnrétti. Þú ert lögráða 18 ára og átt að vera metin sem fullorðin manneskja. Og þar að auki er fullt af fólki um 20 ára sem á börn og lifir sem fjölskyldufólk. Er þá þeirra fjölskyldum meinaður aðgangur að fjölskylduhátíð. Algjörlega fáránlegt og vanhugsað. 

Halla Rut , 3.8.2007 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband