Allt bannað á þjóðhátíð í Eyjum?

Fyrst banna þeir Árna Johnsen, síðan banna þeir að tjalda og næst munu þeir sennilega banna áfengi í Herjólfsdal.  Hvað er þá eftir af því sem fólk er að sækja til Vestmannaeyja?

Ég hef aldrei farið á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum


mbl.is Bannað að tjalda í Herjólfsdal í kvöld vegna slæmrar veðurspár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá verðu þú barasta að bæta úr því til að vita um hvað þú ert að tala... því það er svoooo mikið og margt annað að sækjast eftir á þjóðhátíð heldur en það sem þú telur upp ;)

Lína (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: Halla Rut

Bara allt bannað. Þetta er orðið svona VG land.

Halla Rut , 3.8.2007 kl. 01:21

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Við verðum að vera þakklát fyrir það að VG skuli ekki stjórna landinu

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.8.2007 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband