1.8.2007 | 20:57
Dallas - part 3
Spennan í Dallas er núna í algleymingi en búið er að skjóta JR og allra augu beinast að því að Sú Ellen hafi skotið hann, en fleiri eru taldir líklegir. Íundanförnum þáttum hefur JR stigið á fólk eða gabbað það út í viðskipti sem reyndust síðan enginn fótur fyrir.
Getur verið að "businessmenn" á Íslandi séu eitthvað frábrugðnir því hvernig JR var?
Ég man hver skaut JR
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá þetta voru æðislegir þættir. Hvar kemst maður í þá? Væri alveg til í að horfa á þetta aftur. Helst í sparifötunum eins og í denn :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 1.8.2007 kl. 21:15
Þættirnir eru á UKTV Gold en við erum með þetta í gegnum SKY Digital+
Móttakarinn sem við erum með er með minni í sér og við erum að taka þar upp einn þátt á dag
Erum með ca. 30 þætti sem við eigum eftir að horfa á og bætir stöðug í það þannig að við munum sennilega ekki ná því að horfa á þetta allt fyrr en einhverntíman á næsta ári.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.8.2007 kl. 21:24
en voðalega hafið þið þó verið dugleg ef þið eruð að nálgast það að JR sé skotinn ..... rámar aðeins í þessa þætti en get ekki hugsað mér að sjá þá aftur núna, ekkert frekar en unglingamyndirnar sem maður elskaði í gamla daga því ég er hrædd um að þetta eldist ekki vel.
Rebbý, 1.8.2007 kl. 23:50
Erum stundum að horfa á 2-3 þætti á kvöldi.
Hætt að fara og taka spólu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.8.2007 kl. 08:18
æ hver skaut aftur JR? ég er búin að gleyma þessu
halkatla, 2.8.2007 kl. 12:00
Vil ekki segja en það koma í ljós í þættinum sem ég horfði á í gær ...
Nena náttúrulega að þið viljið vita það?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.8.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.