Einkavæðingu að þakka

Hefur fólk velt því fyrir sér að eftir að ríkisbankarnir voru einkavæddir hefur íslenskt efnahagslíf staðir í sérstaklega miklum blóma.  Gömlu ríkisbankarnir hefðu ekki getað skilað þessum árangri ef þeir hefðu áfram verið í ríkiseigu.  Fyrir einhverju síðan sá ég tölur sem sýndu það að skattarnir sem Kaupþing er að skila til Íslenska ríkisins fjármagnar algjörlega rekstur háskóla ríkisins.

Ég styð einkavæðingu


mbl.is Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna 89,6 milljarðar króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband