1.8.2007 | 20:54
Einkavæðingu að þakka
Hefur fólk velt því fyrir sér að eftir að ríkisbankarnir voru einkavæddir hefur íslenskt efnahagslíf staðir í sérstaklega miklum blóma. Gömlu ríkisbankarnir hefðu ekki getað skilað þessum árangri ef þeir hefðu áfram verið í ríkiseigu. Fyrir einhverju síðan sá ég tölur sem sýndu það að skattarnir sem Kaupþing er að skila til Íslenska ríkisins fjármagnar algjörlega rekstur háskóla ríkisins.
Ég styð einkavæðingu
![]() |
Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna 89,6 milljarðar króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.