Föstudagurinn þrettándi

Í dag er föstudagurinn þrettándi en margir eru verulega hjátrúarfullir og fara ekki úr húsi á þeim degi.  Fyrir mörgum árum síðan átti ég vin sem átti að fara í próf föstudaginn þrettánda og fékk hann leyfi í prófinu og tók frekar sjúkrapróf einhverjum dögum síðar í stað þess að taka prófið á þeim degi.

Ég er ekki hjátrúarfullur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband