Eru hærri sektir að skila sér?

Getur verið að hærri sektir fyrir t.d. hraðakstur séu að skila sér?  Það er alveg ljóst að á meðan fólk sleppur þá er það ekki að hægja á sér en hægir hugsanlega á sér í einhvern tíma ef þarf að greiða háar sektir, eða hvað?

Ég veit ekki hvort hærri sektir skili einhverju


mbl.is Hraðakstur þrátt fyrir helmingi hærri sektir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ef að hærri sektir skila sér ekki, hvað á þá að gera?

Edda Agnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Sævar Einarsson

Byggja aksturs og æfingargerði er góð byrjun og efla radarmælingar með þyrlu svo fátt eitt sé nefnt, þá eru hraðakstursfíklar berskajaldaðir með öllu, radarvari kemur ekki að neinum notum sé viðkomandi mældur úr lofti svo hraðakstursfíklar geta alltaf átt von á að vera mældir ánþess að sjá lögregluna. Svo held ég að hraðakstursfíklar komi til með að fá útrás á akstur og æfingarsvæðúm ef þau væru til, en alltaf verða einhverjir sem brjóta af sér, það er ekkert öðruvísi með hraðafílka og aðra, það er aldrei hægt að uppræta skattsvik, dóp og svo framvegis.

Sævar Einarsson, 9.7.2007 kl. 22:52

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Við eigum að höfða til ökumanna með auglýsingum og umtali.

Ég tel að ógeðsleg auglýsing myndi höfða meira til mín og fleiri.  Á meðan löggan nær þér ekki þá er sektin ekki að ná til þín.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 10.7.2007 kl. 09:51

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eiga hraðafíklarnir ekki að fá 12 spora meðferðina eins og notuð er við annari fíkn?

Edda Agnarsdóttir, 10.7.2007 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband