Hundinum lógað, manninum sleppt?

Alver er ég viss um það (því miður) að hundurinn verður sendur yfir móðuna miklu og maðurinn, sem er sökudólgurinn í þessu máli, verður yfirheyrður og sleppt aftur út að því loknu.

Það er ekkert óeðlilegt við það að hunduinn  verji heimilið og húsbóndann.

Ég vona að hundinum fái að lifa og að maðurinn fái makleg málagjöld


mbl.is Hundur réðist á lögreglumann í húsleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Hundur sem bítur einu sinni, kemur mjög líklega til með að gera það aftur. Þessvegna er eina vitið að lóga honum strax....

Það er mjög erfitt að venja hund af því að bíta, nánast útilokað. Þetta er ekki eins og að venja barn af snuði

Ingólfur Þór Guðmundsson, 5.7.2007 kl. 18:06

2 Smámynd: Púkinn

En á þetta fólk að fá að halda hund yfirhöfuð?

Hundgreyið á betra skilið að mati Púkans, enda er hann mikill hundavinur og hefur sjálfur einn ferfættan vin sinn liggjandi undir skrifborðinu meðan hann ritar þessi orð.

Púkinn, 5.7.2007 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband