3.7.2007 | 23:33
Erfitt að muna hvað var sagt í stjórnarandstöðu
Það er mun auðveldara að vera í stjórnarandstöðu heldu en í stjórn því það er svo auðvelt að vera á móti málum þegar maður er í stjórnarandstöðu.
Ég held að þingmenn og ráðherrar Samfylkingar þurfi að éta ansa margt ofan í sig eftir að þeir eru komnir í ríkisstjórn
Jóhanna gagnrýndi lækkun lánshlutfalls fyrir ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.