Vantar að gera kerfið skilvirkara

Að hugsa sér að þetta stór hluti af börnum skuli þurfa að lifa við aðstæður sem þessar. 

Hef mjög nærtækt dæmi þar sem ung stúlka lifði inni á heimili þar sem móðirin var á kafi í eiturlyfjum og fylgdi henni hópur af fólki sem var svipað ástatt fyrir.  Það mátti sjá á litlu stúlkunni að hún hafði upplifað ýmislegt misjafn en þrátt fyrir allt gekk ekkert að koma henni út af heimilinu fyrr en rúmlega þremur árum eftir að á þessu fór að bera.  Það virstist vera sama á hverju gekk og hvað komu margar kærur vegna neyslu og afbeldisverka inni á heimilinu.  Að hugsa sér að kefið okkar skuli ekki vera skilvirkara. í málum sem þessum. 

Litla stúlkan er loksins komin út af heimilinu en ljóst að það mun taka mörg ár að græða sárin sem komin eru á sálina á henni.

Ég er glaður og heppinn að mín æska gekk ekki svona


mbl.is Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Er þetta ekki frekar dæmi um heimskulega könnun?  Þar sem spurningarnar voru valdar þannig að útkoman yrði "góð" fyrir þá sem stóðu að könnunninni það er barnaverndaryfirvöld.

Einar Þór Strand, 3.7.2007 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband