Til bjargar rekstrinum

Vonandi verður þetta til þess að bjarga rekstrinum á meðan verið er að finna fjárfesta en ég tel að Byggðastofnun eigi ekki að eiga í fyrirtækinu til langframa. 

Ég vona að reksturinn komist aftur í gang sem fyrst


mbl.is Byggðastofnun keypti hlut í Miðfelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Fyrir margt löngu skoðuðum við hjónin möguleika á að kaupa rækjuvinnslu á Ísafirði.  Það var árið 1991.  Við sáum fram á að við gætum ekki lifað af því.  Vonandi blasa við betri tímar.  Byggðastofnun getur reynt brúa bilið en það verður að koma til eitthvað meira til þegar fyrirtæki á í hlut sem treystir á svo sérhæfðan markað.

Vilborg Traustadóttir, 2.7.2007 kl. 20:07

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þessi gjörningur er örugglega ekki til að bjarga neinu varðandi rekstur verksmiðjunnar, heldur til að lágmarka tjón Byggðasofnunar.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.7.2007 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband