Ótrúleg veðurblíða

Það er með ólíkindum hvað við höfum verið heppin með veðrið undanfarna daga.  15-20 gráður og sól er eitthvað sem við eigum ekki að venjast í marga daga í röð og er rétt að þakka fyrir hvern dag sem við fáum þannig. 

Við hjónin vorum nú um helgina að vinna í garðinum og við húsið og var sérstaklega gaman að sjá framkvæmdagleðina hjá nágrönnunum.  Meðan verðið er svona gott þá hreinlegar verður maður að fara út og gera eitthvað.  Smá skúr í gær pirraði suma á heimilinu en þetta virðist aðeins hafa verið smá hítaskúr og kærkomin vökvun fyrir gróðurinn.

Ég vona að veðrið haldist gott áfram


mbl.is Hægviðri og bjart sunnan- og vestanlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er yndislegt og framkvæmdargleðin tekur öll völd. Ég tók mig til og þvoði alla glugga í húsinu að utan um helgina. Það er meira en að segja það því allir gluggarnir eru "franskir".

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband