Áróður skilar sér vonandi til flestra

Sonur minn er í æfingaakstri og segist hann ekki vilja keyra hratt og segir hann að sér líði illa með félögum sínum í bíl ef þeir keyra of hratt og vona ég að hann muni ekki stunda glannaakstur eða hraðakstur þegar hann mun sjálfur fara að keyra.

Ég vona að  svona áróður muni skila sér til sem flestra ungra ökumanna


mbl.is Hraðinn drepur - getuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Þau eru nú ekki verst krakkarnir í umferðinni, í þessum tilfellum sem lögreglan þarf að skipta sér af ökumönnum og eru alvarleg er aldursdreyfingin dreyfð og úti í umferðinni eru það sko ekki krakkarnir sem eru verst mér sýnist það vera mín kynslóð sem er verst, en þetta er auðvitað einstaklingsbundið. Hvað um það, spurningin er afhverju næst ekki til þeirra ökumanna sem þarf að ná til, hvað þarf að gera til að ná til allra og þá meina ég NÁ TIL ALLRA það er ekki alltaf verið að tala um "fíflið" í næsta bíl það er líka verið að tala við mig bæði sem ökumann og foreldri.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.7.2007 kl. 12:46

2 Smámynd: Sigurður Jökulsson

Hvernig væri að gera skoðanakönnun á fólki sem hefur verið dæmt, hvaða auglýsingar höfða mest til þeirra. Það er þetta fólk sem að er að gera mestann óskunda. 

Sigurður Jökulsson, 3.7.2007 kl. 16:56

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sammála þessu Sigurður.  Setjum þetta í nefnd

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.7.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband