30.5.2007 | 15:37
Ein kona, tveir kallar
Ég hélt að þetta væri ekki í anda Samfylkingarinnar. Jafnréttir þeirra gengur út að að velja karlar og konur til jafns í staðin fyrir að velja fólk eftir verleikum. Hvernig getur það talist jafnrétti? Er ekki vont eða erfitt að vera sá einstaklingur sem verður ekki fyrir valinu af því að kynið er "vitlaust"?
Ég er ekki í Samfylkingunni
Lúðvík kjörinn þingflokksformaður Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurning hvernig þú vilt skipta jafnt þegar fjöldinn er oddatala?
Þessi verðleikatugga er frekar þreytandi það eru til jafngildar konur og karlar og verðleikum er spreðað nokkuð jafnt á bæði kynin. Hinsvegar gengur ekki öllum jafnvel að átta sig á því.
Lára Stefánsdóttir, 30.5.2007 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.