24.5.2007 | 14:53
Það andaði köldu frá Bessastöðum
Var í gær ásamt nokkrum góðum félögum staddur í kirkjugarðinum við Garðakirkju við gróðursetningu á nokkrum plöntum. Maður fann vel fyrir köldum blæstrinum frá Bessastöðum og veit ég ekki hvort kuldinn orsakaðist af atburðum undanfarinna daga.
Ég setti niður nokkrar plöntur
![]() |
Ný ríkisstjórn tekur við völdum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.